Höfundur: Berglind Erna Tryggvadóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Mér líður ágætlega en mér gæti liðið betur | Lydia Davis | Benedikt bókaútgáfa | Úrval sagna eftir Lydia Davis, einn frumlegasta og vitasta rithöfund Bandaríkjanna. Sögurnar eru hnyttnar og átakanlegar í senn og einkennast af glettni og innsæi. Viðfangsefnin eru margvísleg: Barneignir, vínkjallarar og tryggingar, hvort sælla sé að gefa en að þiggja, forsendur langlífis, fiskiát heima við eða á veitingastöðum og gæði vináttu. |