Niðurstöður

  • Berglind Sigursveinsdóttir

Tröllamatur

Sérlega skemmtileg og fallega myndskreytt barnabók eftir listakonuna Berglindi Sigursveinsdóttur. Lítil mannabörn þurfa að passa sig á að vera ekki ein úti að þvælast að nóttu til. Þá fara tröllin á kreik að leita sér að mat. Spennandi en um leið hlý bók sem lítil börn hafa mjög gaman að.