Höfundur: Bjarni Guðmundsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Búverk og breyttir tímar Bjarni Guðmundsson Bókaútgáfan Sæmundur Búverk og breyttir tímar fjallar um nokkur verk og verkfæri sem alþekkt voru á síðustu öld en hafa nú ýmist horfið úr verkahring eða breyst í helstu atriðum. Þannig er minnt á þungan straum tímans en líka þróun þekkingar og tækni.
Dagar við Dýrafjörð Bjarni Guðmundsson Bjarni Guðmundsson Í áttatíu þáttum og með ríflega eitt hundrað teiknuðum myndum höfundar, rifjar Bjarni upp umhverfi og atvik úr uppvexti sínum þar vestra um miðja síðustu öld.