Höfundur: Bjarni Þorkelsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Æviskeið Starfssaga Þorkels Bjarnasonar hrossaræktarráðunautar Bjarni Þorkelsson Bjarni Þorkelsson Þorkell Bjarnason var hrossaræktarráðunautur B.Í. í 35 ár og hafði fulla yfirsýn yfir allt hrossaræktarstarf í meira en 60 ár. Með ævistarfi sínu lagði hann grundvöll að því ævintýri sem íslensk hrossarækt er nú orðin. Með ræktendum og samstarfsfólki setti hann hásölum hestamennskunnar þá traustu hornsteina sem þeir hvíla nú á.