Höfundur: Björk Jakobsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Eldur Björk Jakobsdóttir Forlagið - JPV útgáfa Þegar eldgos hefst í jöklinum fer í gang örvæntingarfull leit að Hetju og hinum hrossunum sem hafa forðað sér á hlaupum – en hvert hafa þau farið? Eldur fjallar um vinkonurnar Hetju og Björgu sem mega ekki hvor af annarri sjá. Æsispennandi og skemmtileg bók, sjálfstætt framhald af Hetju sem fékk afar góðar viðtökur.