Höfundur: Björn Halldórsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Stol Björn Halldórsson Forlagið - Mál og menning Ráðvilltur ungur maður kemur heim til Íslands til að annast dauðvona föður sinn. Heilaæxli hefur rænt hann mörgu sem áður var sjálfgefið og þegar feðgarnir halda saman í bílferð út úr bænum hafa hlutverk þeirra snúist við. Stol er áhrifamikil saga, skrifuð af einstakri hlýju og léttleika, um samskipti feðga sem þurfa að takast á við gla...