Niðurstöður

  • Björn Halldórsson

Stol

Ráðvilltur ungur maður kemur heim til Íslands til að annast dauðvona föður sinn. Heilaæxli hefur rænt hann mörgu sem áður var sjálfgefið og þegar feðgarnir halda saman í bílferð út úr bænum hafa hlutverk þeirra snúist við. Stol er áhrifamikil saga, skrifuð af einstakri hlýju og léttleika, um samskipti feðga sem þurfa að takast á við glataðar aðstæður – og kveðjast.