Höfundur: Björn Þór Björnsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Knattspyrnubærinn 100 ára knattspyrnusaga Akraness Björn Þór Björnsson Bókaútgáfan Hólar ÍA vann fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn árið 1951 og var það í fyrsta sinn sem Íslandsbikarinn yfirgaf höfuðborgina. Titlarnir komu á færibandi næstu áratugi og fljótlega varð Akranes þekkt sem knattspyrnubærinn. Hér er saga knattspyrnunnar á Akranesi rakin í máli og myndum frá 1922 til okkar dags og knattspyrnuiðkun beggja kynja gerð góð skil.