Höfundur: Björn Þorsteinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Verufræði Björn Þorsteinsson Háskólaútgáfan Hvað er til og hvað er að vera (til)? Er ekkert annað til en efnið? Hvað með vitund eða skynjun? Spurningar af þessum toga eru viðfangsefni verufræðinnar og þar með þessarar bókar. Í henni er sett fram kenning sem kalla má verufræði skynsins.