Höfundur: Bragi Þór Jósefsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Synt um allt land Útisundlaugar á Íslandi | Bragi Þór Jósefsson | Forlagið | Að sækja sundlaugar er hluti af hversdegi Íslendinga og laugarnar er að finna um allt land. Myndaðir með dróna breytast þessir sælureitir úr fábreyttum og einföldum mannvirkjum í fjölskrúðug og litrík form sem geta gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn. Um leið gefur bókin þægilegt yfirlit yfir allar útisundlaugar á landinu í landfræðilegri röð. |