Höfundur: Britney Spears
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Konan sem í mér býr | Britney Spears | Ugla | Þessi bók Britney Spears, sem skrifuð er af ótrúlegri hreinskilni og húmor, markar þáttaskil. Hún er til vitnis um óendanlegan mátt tónlistar og ástar – og mikilvægi þess að kona segi loks sína eigin sögu, á sínum eigin forsendum. Bók ársins 2023: Elle, The Washington Post, Rolling Stone, NPR, Financial Times, Vanity Fair, Daily Telegraph o.fl. |