Höfundur: Davíð Hjálmar Haraldsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Áttunda Davíðsbók Davíð Hjálmar Haraldsson Bókaútgáfan Sæmundur Fátt er áhrifameira en að lesa ljóð undir flóknum bragarhætti og sjá og finna að allt kemst til skila, verða vitni að því hvernig orðfærnin ljómar af hverri braglínu. Davíð Hjálmar er meistari hins hefðbundna ljóðs. Þessi bók er samfelld veisla fyrir hvern þann sem ann íslenskri braglist.