Höfundur: Denise Hughes
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Elsku mamma | Denise Hughes | Unga ástin mín | Þessi fallega myndskreytta bók er óður til hinna nánu samskipta móður og barns. Sérlega ljúf bók sem hentar vel til lesturs fyrir eins til fjögurra ára börn. |