Niðurstöður

  • Dóróthea Ármann

Jólahátíð í Björk

Systurnar Magga, Helga, Dóra, Ásta og Þóra undirbúa jólin með því að klæða dúkkurnar sínar í sitt fínasta púss. Þær klæðast sjálfar sínum fínustu kjólum og fá slaufu í hárið. Jólaandinn læðist yfir bæinn og þær halda jólin hátíðleg með fjölskyldunni. Falleg og einlæg frásögn sem kemur hverjum þeim sem les í sannkallað jólaskap.