Höfundur: Edda Falak

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Það sem ég hefði viljað vita Edda Falak Veröld Þessi bók byggir á reynslu Eddu Falak og hefur að geyma vitneskju sem hún hefði viljað búa yfir þegar hún var yngri, hluti sem hún veit í dag vegna þess sem hún hefur gengið í gegnum. Edda er fjármálafræðingur og stýrir hlaðvarpi sínu Eigin konur. Í bókinni er að finna mikilvæg svör við spurningum sem erfitt er að spyrja – en verður að svara.