Höfundur: Einar Bragi

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ljóðasafn Einar Bragi Dimma Einar Bragi (1921-2005) var í fylkingarbrjósti atómskáldanna svonefndu og átti stóran þátt í þeim straumhvörfum sem urðu í íslenskri ljóðagerð um og eftir miðja 20. öld. Í þessari veglegu tveggja binda útgáfu birtist meginþorri frumortra ljóða Einars Braga, auk viðamikils úrvals af ljóðaþýðingum hans sem einnig spanna rúmlega hálfa öld. Ástr...