Niðurstöður

  • Einar Bragi

Ljóðasafn

Einar Bragi (1921-2005) var í fylkingarbrjósti atómskáldanna svonefndu og átti stóran þátt í þeim straumhvörfum sem urðu í íslenskri ljóðagerð um og eftir miðja 20. öld. Í þessari veglegu tveggja binda útgáfu birtist meginþorri frumortra ljóða Einars Braga, auk viðamikils úrvals af ljóðaþýðingum hans sem einnig spanna rúmlega hálfa öld. Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðing...