Höfundur: Einar Guðmundsson

Þrenna

ár og sprænur; hulda ráðgátan, litlu sögurnar í hálfa samhenginu og ranimosk

Bókin Þrenna samanstendur af bókunum Ár og sprænur; hulda ráðgátan, Ranimosk og Litlu sögurnar í hálfa samhenginu. Í bókunum má finna prósa í hugleiðingaformi sem hverfast um vangaveltur höfundar um málefni líðandi stundar, texta sem ekki urðu að sjálfstæðum bókum ásamt endurminningum sem dansa á línu raunveru­leika og skáldskapar.