Höfundur: Eiríkur Bergmann
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Óvæntur ferðafélagi | Eiríkur Bergmann | Sögur útgáfa | Dag einn tók heimur alþjóðlega fræðimannsins Eiríks Bergmanns upp á því að lokast, veröldin fjötraðist í neti landamæratálmana og vegabréfa. Á sama tíma og hann var líka læstur inni í kófinu birtist skyndilega alvarlegur kvilli, severe tinnitus disorder. Eiríkur gaf kvillanum nafnið Tína og fór að halda dagbók um ástandið. |
| Þjóðarávarpið Popúlísk þjóð­ernis­hyggja í hálfa öld | Eiríkur Bergmann | Forlagið - JPV útgáfa | Þjóðernishugmyndir, popúlismi, upplýsingaóreiða og samsæriskenningar af ýmsu tagi hafa verið áberandi í umræðunni. Hvað veldur þessari þróun, hvert stefnum við? Eiríkur Bergmann fjallar um bylgjur þjóðernispopúlisma sem gengið hafa yfir undanfarna hálfa öld og segir frá helstu hreyfingum og leiðtogum, bakgrunni þeirra og sögu á aðgengilegan hátt. |