Höfundur: Elsa Harðardóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Hekla | Elsa Harðardóttir | Salka | Ævintýralegar og fallegar uppskriftir að hekluðum leikföngum fyrir yngstu kynslóðina. Í Heklu má finna hringlur fyrir smákrílin, svani, einhyrninga, blómálfa, jólakúlur og margt fleira. Uppskriftirnar henta bæði byrjendum og lengra komnum. |