Höfundur: Emil B. Karlsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sjávarföll - ættarsaga Emil B. Karlsson Bókaútgáfan Sæmundur Sjávarföll er fjölskyldusaga fimm ættliða. Þar kemur við sögu arfgeng heilablæðing sem felldi marga einstaklinga – allt fólk í blóma lífsins. Sögusviðið er meðal annars Vestfirðir og Breiðarfjarðaeyjar. Mikill fjöldi ljósmynda og skýringarmynda lífgar frásögnina.