Niðurstöður

  • Erla Björnsdóttir

Svefninn minn

Verkefnabók sem eykur svefngæði barna og tekur á ýmsum vandamálum sem tengjast svefnvenjum. Í bókinni er að finna opnur þar sem börn geta skrifað niður markmið sín til að bæta svefninn, ýmsan skemmtilegan fróðleik um svefn, litríka og fallega límmiða og pláss til að lita og skrifa niður drauma sína. Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Hún hefur ...