Höfundur: Erla Hulda Halldórsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Ég er þinn elskari Bréf Baldvins Einarssonar til Kristrúnar Jónsdóttur 1825–1832 | Erla Hulda Halldórsdóttir | Háskólaútgáfan | Árið 1826 sigldi Baldvin Einarsson til náms í Kaupmannahöfn. Hann var þá trúlofaður Kristrúnu Jónsdóttur en sveik hana í tryggðum. Við tók flókið bréfasamband ástar, blekkinga og fyrirgefningar. Í bókinni er ástarharmsaga Kristrúnar og Baldvins rakin og bréfin sem hann skrifaði henni 1825–1832 birt með skýringum og færð til nútímastafsetningar. |
| Strá fyrir straumi Ævi Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871 | Erla Hulda Halldórsdóttir | Bjartur | Um karlmenn 19. aldar hafa verið skrifaðar fjöldi ævisagna en konur þessa tíma hafa lent meira baksviðs, enda heimildir um þær oft færri, minna rannsakaðar eða ekki taldar merkilegar. Hér er komið tímamótaverk, ein af stórum kvenævisögum 19. aldar. |