Höfundur: Finn Monrand Rasmussen
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Efnisfræði fyrir málmiðnað | Finn Monrand Rasmussen og Mogens Rasmussen | IÐNÚ útgáfa | Bókin veitir á kerfisbundinn hátt innsýn í uppbyggingu, framleiðslu og úrvinnslu málma og annarra efna sem notuð eru í málmiðnaði. Þar er fjallað um hefðbundna og sjáldgæfari málma og málmblöndur, notkunarsvið þeirra og aðferðir við steypingu og herslu. Einnig er í bókinni ítarlegur kafli um plastefni og annar um keramísk efni. |