Höfundur: Finnur Ágúst Ingimundarson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bustarfell: saga jarðar og ættar Finnur Ágúst Ingimundarson Minjasafnið á Bustarfelli Í bók þessari birtast í fyrsta sinn á prenti tvö handrit sem varðveitt eru á Bustarfelli og segja sögu þessa merka höfuðbóls og ættarinnar sem þar hefur búið frá 1532. Handrit Einars Jónssonar prests á Hofi fjallar um sögu jarðarinnar og ættir Árna Brandssonar og Úlfheiðar Þorsteinsdóttur sem hófu búskap á jörðinni það ár, afkomendur þeirra og á...