Höfundur: Finnur Ágúst Ingimundarson

Bustarfell: saga jarðar og ættar

Í bók þessari birtast í fyrsta sinn á prenti tvö handrit sem varðveitt eru á Bustarfelli og segja sögu þessa merka höfuðbóls og ættarinnar sem þar hefur búið frá 1532. Handrit Einars Jónssonar prests á Hofi fjallar um sögu jarðarinnar og ættir Árna Brandssonar og Úlfheiðar Þorsteinsdóttur sem hófu búskap á jörðinni það ár, afkomendur þeirra og á...