Höfundur: G.T. Karper

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Morðleikir 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni. G.T. Karper Veröld Hér gefst þér tækifæri til að slást í för með Ályktara Rökvíss og rannsaka morð. Í bókinni, sem er algjör nýjung, er að finna morðgátur sem þú átt að ráða, finna þann sem framdi ódæðisverkið – hvernig, hvar og hvers vegna!