Höfundur: Gabríel Kristinn Bjarnason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Þetta verður veisla Gabríel Kristinn Bjarnason Edda útgáfa Haltu matarveislu heima - án mikillar fyrirhafnar. Matreiðslubók fyrir þá sem finnst gaman að bjóða vinum og fjölskyldu heim í matarupplifun en vilja ekki hafa alltof mikið fyrir því!