Höfundur: Geirr Lystrup

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Stjarnan í austri Mæja mey á norðurslóðum Geirr Lystrup Dimma Falleg jólasaga um Mæju mey og barnið, byggð á gömlum helgisögnum og ævintýrum, og gerist í vetrarríki á norðurslóðum. Inn í söguna fléttast sextán söngljóð, samin við rússnesk þjóðlög. Geisladiskur fylgir bókinni! Flytjendur: Aðalsteinn Ásberg, Þorgerður Ása, Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveit.