Niðurstöður

  • Geraldine McCaughrean

Á hjara veraldar

Hópur vaskra drengja er sendur út í Kappadranga í árlega manndómsvígslu að veiða sjófugl og ná í egg. En nú kemur enginn að sækja þá. Hvað hefur gerst, hvenær verða þeir sóttir? Þeir mega dúsa í erfiðum aðstæðum og þegar á reynir kemur innri maður í ljós. Spennandi, hjartnæm og vel skrifuð bók eftir Geraldine McCaughrean. Bókin hlaut Cilip Carnegie verðlaunin.