Höfundur: Gísli J. Ástþórsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Sigga Vigga og tilveran Heildarsafn | Gísli J. Ástþórsson | PSSÁ Books | Margir þekkja teiknimyndasögurnar um Siggu Viggu, fyrstu íslensku myndasöguhetjuna. Fyrsta bókin um Siggu Viggu og félaga hjá Þorski há/eff kom út árið 1978, en í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá fæðingu höfundarins er komin út vegleg endurútgáfa á öllum fimm bókunum í myndskreyttri öskju með formála eftir Úlfhildi Dagsdóttur. |