Höfundur: Gísli J. Ástþórsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sigga Vigga og tilveran Heildarsafn Gísli J. Ástþórsson PSSÁ Books Margir þekkja teiknimyndasögurnar um Siggu Viggu, fyrstu íslensku myndasöguhetjuna. Fyrsta bókin um Siggu Viggu og félaga hjá Þorski há/eff kom út árið 1978, en í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá fæðingu höfundarins er komin út vegleg endurútgáfa á öllum fimm bókunum í myndskreyttri öskju með formála eftir Úlfhildi Dagsdóttur.