Höfundur: Guðjón Baldursson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hefndir Guðjón Baldursson Bókaútgáfan Sæmundur Maður fer austur fyrir fjall um hávetur og kveikir í sumarbústað þar sem einn lætur lífið. Ári síðar er ung kona numin á brott á íslensku farþegaskipi og flutt til Brasilíu. Hún sleppur og mannræninginn finnst myrtur. Þriggja manna teymi lögreglumanna reynir að leysa gátuna. Hefndir er sérlega vel skrifuð sakamálasaga um skipulagða glæpastarfsemi.