Þá breyttist allt
Heyrðu, elskan, við ætlum að flytja til Íslands! Hvaða fólk er þetta sem kýs að koma til Íslands, afskekktrar eyju í Norður-Atlantshafi? Hvaðan kemur það og af hverju flytur það búferlum á milli landa?
Heyrðu, elskan, við ætlum að flytja til Íslands! Hvaða fólk er þetta sem kýs að koma til Íslands, afskekktrar eyju í Norður-Atlantshafi? Hvaðan kemur það og af hverju flytur það búferlum á milli landa?