Niðurstöður

  • Guðrún frá Lundi

Tengda­dóttirin

Sæla sveit­ar­innar

Þegar Hjálmar Þorgeirsson kemur heim frá Noregi og ætlar að sækja unnustu sína og son í greipar Sigurfljóðar, fyrrverandi heitkonu sinnar, grípur hann í tómt. Sæla sveitarinnar er lokabindið í Tengda­dótt­ur­inni sem segir frá ástum og örlögum jafnt sem daglegu lífi til sveita í byrjun 20. aldar.