Höfundur: Guðrún frá Lundi

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Tengdadóttirin Sæla sveit­ar­innar Guðrún frá Lundi Forlagið - Mál og menning Þegar Hjálmar Þorgeirsson kemur heim frá Noregi og ætlar að sækja unnustu sína og son í greipar Sigurfljóðar, fyrrverandi heitkonu sinnar, grípur hann í tómt. Sæla sveitarinnar er lokabindið í Tengda­dótt­ur­inni sem segir frá ástum og örlögum jafnt sem daglegu lífi til sveita í byrjun 20. aldar.