Höfundur: Guðrún Le Sage

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bóbó bangsi byggir Setberg Í þessari myndskreyttu og litríku bók lærir Bóbó bangsi að byggja hús. Í lok bókarinnar er þroskandi verkefni. Fræðandi og skemmtileg bók fyrir þau yngstu.
Bóbó bangsi fer í búðir Setberg Í þessari litríku bók fer Bóbó bangsi í búðir. Í lok bókarinnar er þroskandi verkefni fyrir lesendur. Fræðandi og skemmtileg bók fyrir þau yngstu.
Bóbó bangsi í fjallgöngu Setberg Í þessari litríku myndabók fer Bóbó bangsi í fjallgöngu. Á leiðinni upp fjallið er margt að sjá og mikið sem má læra um. Í lok bókarinnar er þroskandi verkefni fyrir lesendurna. Fræðandi og skemmtileg bók fyrir þau yngstu.
Bóbó bangsi við ströndina Setberg Í þessari litríku myndabók fer Bóbó bangsi á ströndina. Þar er margt að sjá og mikið sem má læra. Í lok bókarinnar er þroskandi verkefni fyrir lesendurna. Fræðandi og skemmtileg bók fyrir þau yngstu.
Hljóðbók - Farartæki Setberg Fallega myndskreytt bók sem gefur börnum tækifæri til að kynnast farartækjum, sem gefa frá sér ólík hljóð.
Mini Me Í sveitinni - MUU Setberg Börnin elska að læra um lífið í sveitinni. Skemmtileg bók með björtum og litríkum myndum.