Höfundur: Gunnar Hersveinn

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Vending vínlaus lífsstíll Gunnar Hersveinn Lífsgildin Hamingjan fæst með því að sækjast eftir því sem gefur og forðast það sem kvelur. Sókn eftir áfengi getur valdið óhamingju en það gerir val á vínlausum lífsstíl ekki. Bók fyrir þau sem vantar vendipunkt, verkfæri, kraft, samtal og lífsgildi til að stíga skrefið. Efnið er um sjálfsaga og vellíðan, hvernig höndla beri veikleika og efla styrkleika.