Höfundur: Gunnar Þór Gunnarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Your professional Icelandic guide Iceland and the Famous Golden Circle Gunnar Þór Gunnarsson Textaverk Upplýsandi og lífleg bók á ensku um Gullna hringinn og umhverfi hans. Höfundur er faglærður leiðsögumaður og hér tekur hann lesanda í eftirminnilegt ferðalag. Fjallað er um myndun Íslands, álfa, tröll, skrímsli, plöntur og dýr sem geta orðið á vegi lesandans. Hlekkur á gagnvirkt kort með öllum stöðum sem stoppað er á fylgir með.
Your professional Icelandic guide Iceland and the Famous Golden Circle Gunnar Þór Gunnarsson Textaverk Upplýsandi og lífleg bók á ensku um Gullna hringinn og umhverfi hans. Höfundur er faglærður leiðsögumaður og hér tekur hann lesanda í eftirminnilegt ferðalag. Fjallað er um myndun Íslands, álfa, tröll, skrímsli, plöntur og dýr sem geta orðið á vegi lesandans. Hlekkur á gagnvirkt kort með öllum stöðum sem stoppað er á fylgir með.