Niðurstöður

  • Halla Eysteins

Stelpan sem fauk út um gluggann

Stelpan sem fauk út um gluggann Hekla er lítil, létt, forvitin og athugul. Líf hennar snýst um fólkið hennar og umhverfi á Egilsstöðum. Hjalti bróðir er mikill keppnismaður og ætlar að keppa á frjálsíþróttamóti ÚÍA í sumar og mamma líka. Bjartur litli er heimsins mesta krútt, oftast klístraður í framan en alltaf bosandi. Rúnar pabbi er fyrirmynd Heklu. Hann er með...