Höfundur: Halla Eysteins

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Stelpan sem fauk út um gluggann Halla Eysteins Hallas ehf Stelpan sem fauk út um gluggann Hekla er lítil, létt, forvitin og athugul. Líf hennar snýst um fólkið hennar og umhverfi á Egilsstöðum. Hjalti bróðir er mikill keppnismaður og ætlar að keppa á frjálsíþróttamóti ÚÍA í sumar og mamma líka. Bjartur litli er heimsins mesta krútt, oftast klístraður í framan en alltaf bosandi. Rúnar pabb...
Barnabók Strákurinn sem fékk stelpu í netið Halla Eysteins Hallas Á stærstu eyju veraldar, Grænlandi. Býr tíu ára pjakkur á vesturströndinni, sem heitir Emil. Búsettur í Ilulissat við friðlýstann ísfjörð á heimsminjaskrá UNESCO. Hvert sem Emil fer. Þá er hann með fótboltann með sér. Undir hendinni, á lærunum, á ristinni, á tánum eða uppi á haus. Hann er nánast því rafmagnaður.