Höfundur: Halla Þórðardóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Sólin er hringur | Halla Þórðardóttir | Benedikt bókaútgáfa | Bíddu af þér fjarlægar stjörnur / fyrir nálæga stjörnu / er það stjörnufræði að horfa útí nóttina? Halla Þórðardóttir er menntaður dansari, starfaði með Íslenska dansflokknum um árabil. Hún er þriggja barna móðir, búsett í Reykjavík. Sólin er hringur er hennar fyrsta skáldverk. |