Höfundur: Haraldur Sigurðsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Samfélag eftir máli Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi Haraldur Sigurðsson Sögufélag Þetta er skipulagssaga Reykjavíkur og bæja og þorpa á Íslandi á 20. öldinni. Þetta er saga átaka og hugsjóna, saga hugmynda og nýrra strauma, en fyrst og fremst saga þjóðar á miklum umbrotatímum. Ritið er með gagnrýnum undirtóni og byggir á áralangri rannsókn og víðtækri reynslu höfundar af skipulagsmálum.