Höfundur: Haraldur Sigurðsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Samfélag eftir máli Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi | Haraldur Sigurðsson | Sögufélag | Þetta er skipulagssaga Reykjavíkur og bæja og þorpa á Íslandi á 20. öldinni. Þetta er saga átaka og hugsjóna, saga hugmynda og nýrra strauma, en fyrst og fremst saga þjóðar á miklum umbrotatímum. Ritið er með gagnrýnum undirtóni og byggir á áralangri rannsókn og víðtækri reynslu höfundar af skipulagsmálum. |