Höfundur: Heiða Björk Norðfjörð
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Þorri þjófur og bankaránið | Heiða Björk Norðfjörð | HBN | Þorri þjófur rænir banka, en kemst hann undan með alla peningana? Skemmtileg saga um seinheppna þjófinn Þorra sem lendir í ýmsum uppákomum. Bókin er tilvalin fyrir börn á aldrinum 4-9 ára og í henni eru einnig spurningar og þrautir. |