Höfundur: Heiða Björk Norðfjörð

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Þorri þjófur og bankaránið Heiða Björk Norðfjörð HBN Þorri þjófur rænir banka, en kemst hann undan með alla peningana? Skemmtileg saga um seinheppna þjófinn Þorra sem lendir í ýmsum uppákomum. Bókin er tilvalin fyrir börn á aldrinum 4-9 ára og í henni eru einnig spurningar og þrautir.