Niðurstöður

  • Heinz Heger

Mennirnir með bleika þríhyrninginn

Frásögn homma af vist sinni í fangabúðum nasista á árunum 1939-1945

Vitnisburðir um líf samkynhneigðra í fangabúðum nasista sem hefur haft ómæld áhrif víða um heim. Þetta er frásögn af mannlegri grimmd og niðurlægingu en líka mögnuð saga um mannlegt þrek og þolgæði, skráð af brennandi þörf til að miðla reynslu sem heimurinn vildi lengi ekkert vita af. Hafdís Erla Hafsteinsdóttir ritar ítarlegan eftirmála.