Höfundur: Helgi Magnússon

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dularmögn Dean Koontz Ugla Í gær var Snowfield í Kaliforníu aðlaðandi lítill bær þar sem bæjarbúar nutu lífsins í gullinni síðdegissól. Í dag ráða martraðir þar ríkjum. Ævagamalt ógnarafl hefur numið á brott næstum alla íbúa bæjarins og skilið lík annarra eftir, afkáralega afskræmd. Hvaða von eiga þeir örfáu sem enn lifa? Mögnuð háspennusaga.