Höfundur: Hjördís Björg Kristinsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Grætur Guð? Hjördís Björg Kristinsdóttir Bókaútgáfan Sæmundur Grætur Guð? er fyrsta ljóðabók Hjördísar Bjargar Kristinsdóttur. Hér eru á ferðinni hækur um lífið og tilveruna, ljóðform sem er fábrotið, hógvært og hljóðlátt. Einfaldleikinn í sinni tærustu mynd. Höfundur hefur frá barnsaldri fengist við að setja saman ljóð og sögur.