Höfundur: Hjördís Björg Kristinsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Grætur Guð? | Hjördís Björg Kristinsdóttir | Bókaútgáfan Sæmundur | Grætur Guð? er fyrsta ljóðabók Hjördísar Bjargar Kristinsdóttur. Hér eru á ferðinni hækur um lífið og tilveruna, ljóðform sem er fábrotið, hógvært og hljóðlátt. Einfaldleikinn í sinni tærustu mynd. Höfundur hefur frá barnsaldri fengist við að setja saman ljóð og sögur. |