Höfundur: Hlynur Níels Grímsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Súkkulaðileikur Hlynur Níels Grímsson Bókaútgáfan Sæmundur Hér segir frá manni sem kerfið hefur hafnað, tekið í fóstur eða jafnvel í gíslingu, allt eftir því hvernig á það er litið. Hann segir sögu sína, hún er ófögur. Flugbeitt og bráðfyndin ádeila sem á erindi við okkur öll. Höfundur leggur fyrir lesandann grimma skáldsögu þar sem gleði og sorgir vegast á.