Höfundur: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Skepna í eigin skinni Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Forlagið - Mál og menning Sterk og heillandi ljóðabók þar sem eftirminnilegar náttúru- og borgarmyndir fanga athyglina en undir niðri býr annar og sárari veruleiki. Hér er ort um tímann og söguna, lífið og dauðann, í djúpum og myndríkum ljóðum; andrúmsloftið er grípandi og textinn blæbrigðaríkur og tær. Fyrsta ljóðabók Hrafnhildar sem er þekkt fyrir leikrit sín.