Niðurstöður

  • Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir

Skepna í eigin skinni

Sterk og heillandi ljóðabók þar sem eftirminnilegar náttúru- og borgarmyndir fanga athyglina en undir niðri býr annar og sárari veruleiki. Hér er ort um tímann og söguna, lífið og dauðann, í djúpum og myndríkum ljóðum; andrúmsloftið er grípandi og textinn blæbrigðaríkur og tær. Fyrsta ljóðabók Hrafnhildar sem er þekkt fyrir leikrit sín.