Höfundur: Hrafnkell Lárusson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Lýðræði í mótun | Hrafnkell Lárusson | Sögufélag | Afhverju fóru Íslendingar að stofna félög um aldamótin 1900? Var almenningur að reyna að setja mark sitt á íslenska samfélagsþróun með þátttöku í félagsstarfi? Leitað er svara við því hvort Íslendingar hafi í krafti þátttöku sinnar haft merkjanleg áhrif á þróun íslensks lýðræðis þegar meginþorri Íslendinga hafði enn ekki öðlast fullan þegnrétt. |