Höfundur: Huldar Breiðfjörð

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Góðir Íslendingar Huldar Breiðfjörð Forlagið - Mál og menning Ungur Reykvíkingur ákveður að beina lífi sínu á nýjar brautir; kveðja Kaffibarinn, kaupa gamlan Lapplanderjeppa og halda í hringferð um landið. Hógvær og ísmeygileg gamansemi bregður óvæntu ljósi á íslenska þjóð en um leið verður þessi óvissuferð í vetrarmyrkri um viðsjálar heiðar leit Íslendings að sjálfum sér.