Höfundur: Huldar Breiðfjörð
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Góðir Íslendingar | Huldar Breiðfjörð | Forlagið - Mál og menning | Ungur Reykvíkingur ákveður að beina lífi sínu á nýjar brautir; kveðja Kaffibarinn, kaupa gamlan Lapplanderjeppa og halda í hringferð um landið. Hógvær og ísmeygileg gamansemi bregður óvæntu ljósi á íslenska þjóð en um leið verður þessi óvissuferð í vetrarmyrkri um viðsjálar heiðar leit Íslendings að sjálfum sér. |