Höfundur: Ibn Tufaíl

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins Þroskasaga Haís Íbn Jaqzan Ibn Tufaíl Hið íslenska bókmenntafélag Saga Haís er frumleg tilraun til að svara spurningunni um hvernig mannskepnan sé í eðli sínu. Hún gerir ráð fyrir að til sé hinn náttúrlegi maður, með öllu ósnortinn af samfélaginu. Ritið sem verður til í Andalúsíu á tólftu öld sameinar aristótelísk-nýplatónskri heimspeki íslamskri dulhyggju, súfisma.