Höfundur: Jóhann G. Jóhannsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Tumi fer til tunglsins | Jóhann G. Jóhannsson | Bókabeitan | „Til tunglsins hefur mig svo lengi langað...“ Ævintýraferð Tuma til tunglsins er hér lýst í skemmtilegu söguljóði og söngvum. Bókin er listilega myndlýst. |