Höfundur: Jóhanna Sveinsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hvíti ásinn Jóhanna Sveinsdóttir Salka Það er fátt venjulegt við Iðunni. Hún býr í felum og lítur ekki út eins og aðrir unglingar. Eftir óvænta heimsókn flytur hún á Himinbjörg og líf hennar breytist svo um munar. Mun hún loksins fá að tilheyra umheiminum eða verður lífið enn undarlegra? Í Hvíta ásnum fléttast heimur ása og vætta saman við framtíðina á ævintýralegan hátt.