Höfundur: John Dougherty
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Héraholan | John Dougherty og Thomas Docherty | Salka | Hvað á Skúli skjaldbaka til bragðs að taka þegar besta vinkona hans ... hverfur? Héraholan er áhrifamikil og hjartnæm saga um sorgina sem fylgir missi og leiðina til að takast á við hana. |