Höfundur: Jón Hjartarson 1944-2023

Hlutskipti

Saga þriggja kynslóða

Árið 1969 varð það hlutskipti systkinanna í Sænska húsinu að horfa á föður sinn leiddan saklausan í lögreglufylgd út af heimili sínu. Móðirin yfirgaf heimilið skömmu síðar. Hún fór burt með ástmanni sínum eina vornóttina og tók aðeins þrjú yngstu börnin með sér. Fjórum börnum var ráðstafað af barnaverndarnefnd Selfosshrepps. Bókarhöfundur komst um

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lifað með landi og sjó Jón Hjartarson 1944-2023 Bókaútgáfan Sæmundur Höfundur er Strandamaður að ætt og uppruna. Lifað með landi og sjó er sjöunda bók Jóns og fyrsta ljóðabók hans. Ljóðin eru persónuleg – óður til náttúru Íslands og sögu lands og þjóðar. Ása Önnu- og Ólafsdóttir myndskreytti.